Útgáfa 2 af Sóknaráætlun hefur verið sett á vefinn

Útgáfa 2 af Sóknaráætlun fyrir Norðurlands eystra 2015-2019 hefur verið sett á heimasíðu Eyþings. 
Útgáfa 2 felur í sér endurskoðað stefnuskjal ásamt viðamikilli aðgerðaráætlun og yfirlit yfir áhersluverkefni í viðaukum og má finna hér.