Skráing á málþing um sóknaráætlun

Miðvikudaginn 30. apríl nk. kl. 13-17 verður haldið málþing að Hótel KEA um sóknaráætlun Norðurlands eystra.

Skráing á málþingið fer fram hér.

Dagskrá:

Setning.
Geir Kristinn Aðalsteinsson formaður Eyþings

Kynning verkefna í sóknaráætlun Norðurlands eystra:

Orkuauðlindasamstarf.
Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson frá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar og Reinhard Reynisson frá Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga

Verkefnin Grunngerð og mannauður og Aftur heim.
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir og Arnór Benónýsson frá Menningarráði Eyþings.

Fyrirspurnir

Kynningarefni og fjölmiðlun.
Hilda Jana Gísladóttir frá N4.

Akureyri – hlið inn í landið.
Arnheiður Jóhannsdóttir frá Markaðsstofu Norðurlands

Náin tengsl atvinnulífs og skóla – ný nálgun í símenntun.
Erla Björg Guðmundsdóttir frá Símey og Óli Halldórsson frá Þekkingarneti Þingeyinga.

Fyrirspurnir

Kaffihlé

Norðurslóðanet Íslands.
Embla Eir Oddsdóttir frá Norðurslóðaneti Íslands.

Hvað svo? Sóknaráætlanir landshluta og áherslur nýrrar ríkisstjórnar:

Sóknaráætlanir landshluta og byggðamál frá sjónarhóli Sambands ísl. sveitarfélaga.
Anna Guðrún Björnsdóttir

Ný skipan byggðamála í stjórnarráðinu og landshlutaáætlanir.
Hólmfríður Sveinsdóttir

Fyrirspurnir og umræður

Samantekt og fundarslit.
Geir Kristinn Aðalsteinsson formaður Eyþings