Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE)

Niðurstaðan úr nafnasamkeppninni sem fram fór í byrjun janúar er Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, skammstafað SSNE.
Við viljum þakka öllum þeim sem tóku þátt í keppninni og óhætt er að segja að margar góðar hugmyndir hafi komið fram.