Ráðstefna um áhrif fiskeldis í Eyjafirði

Laugardaginn 19. janúar kl. 11 stendur Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar fyrir ráðstefnu í Hofi um áhrif fiskeldis í Eyjafirði.

Ráðstefnan verður upplýsandi samtal fræðasamfélagsins og almennings um fiskeldi sem fræðigrein og atvinnugrein.

Dagskrá.

- Haffræði Eyjafjarðar
Steingrímur Jónsson (Hafrannsóknarstofnun og HA)
- Umhverfismál fiskeldis: Almennt yfirlit
Stefán Óli Steingrímsson (Háskólinn á Hólum)
- Laxeldi
Þorleifur Ágústsson (NORCE)
- Áhrif fiskeldis á lífríki Eyjafjarðar
Þorleifur Eiríksson (RORUM)
- Áhætta erfðablöndunar og mótvægisaðgerðir
Ragnar Jóhannsson (Hafrannsóknarstofnun)
- Áhrif fiskeldis á sjálfbærni og seiglu samfélaga
Anna Guðrún Edvardsdóttir (RORUM)
- Valkostir í fiskeldi við Eyjafjörð
Helgi Þór Thorarensen (Háskólinn á Hólum)

Léttar veitingar í boði.
Allir velkomnir.