Páll Björgvin tímabundið til Eyþings

Páll Björgvin Guðmundsson
Páll Björgvin Guðmundsson

Páll Björgvin Guðmundsson fyrrverandi bæjarstjóri í Fjarðarbyggð og ráðgjafi hjá RR ráðgjöf mun tímabundið sinna störfum framkvæmdarstjóra Eyþings vegna veikinda framkvæmdarstjóra. Páll er viðskiptafræðingur (B.Sc.) að mennt, með MBA meistragráðu með áherslu á fjármál fyrirtækja.