Ný vefsíða SSNE komin í loftið

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra eru landshlutasamtök sveitarfélaga á svæðinu frá Fjallabyggð í vestri til Langanesbyggðar í austri, að báðum sveitarfélögum meðtöldum. Samtökin urðu til við samruna Eyþings, Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga og Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar 1. janúar 2020.

Þessi vefur er því ekki lengur uppfærður. Vísað er á nýjan vef fyrir Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi eystra: www.ssne.is.