Málþing um sóknaráætlun Norðurlands eystra

Málþing um sóknaráætlun verður haldið miðvikudaginn 30. apríl nk. á Hótel KEA Akureyri kl. 13 -17.

Á máþinginu verða kynnt þau verkefni sem ráðist var í á grundvelli sóknaráætlana Norðurlands eystra 2013 og 2012, ásamt því að rætt verður almennt um verklag sóknaráætlana landshluta og framtíð þeirra.

Skráing á málþingið fer fram hér.

Dagskrá verður birt  innan skamms.