Kynningarfundur um landsskipulagsstefnu

Þann 26. október næstkomandi heldur Skipulagsstofnun opinn fund á Akureyri þar sem kynnt verður tillaga að landsskipulagsstefnu 2013-201. Tillagan er unnin samkvæmd 11. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Fundurinn verður haldinn á Hótel Kea og hefst kl. 13.30.

Á kynningarfunduninum munu Stefán Thors og Einar Jónsson kynna:

•      Markmið og áhrif landsskipulagsstefnu og staða í skipulagskerfinu
•      Ferli landsskipulagsstefnu og samráð
•      Áherslur ráðherra fyrir gerð landsskipulagsstefnu
•      Helstu forsendur, sviðsmyndir og afmörkun stefnumótunar
•      Stefna
           Skipulagsmál á miðhálendi Íslands
           Búsetumynstur og dreifing byggðar
           Skipulag á haf- og strandsvæðum
•      Umhverfismat landsskipulagsstefnu 2013-2024