Fundur með þingmönnum NA-kjördæmis

Sameiginlegur fundur stjórna Eyþings og SSA með þingmönnum Norðausturkjördæmis var haldinn í Mývatnssveit þann 9. febrúar sl. 

Helstu mál til umræðu voru:

  1. Norðvesturnefndin - tvöfalt kerfi
  2. Almenningssamgöngur
  3. Ljósleiðararavæðing
  4. Heilbrigðismál - geðheilbrigðismál
  5. Millilandaflug - hver er staðan á fjármagni?
  6. Háskólaþjónusta á landsbyggðinni
  7. Önnur mál