Fréttabréf Menningarráðs Eyþings

Út er komið fréttabréf Menningarráðs Eyþings. Í fréttabréfinu eru  kynntar áherslur í starfi Menningarráðs Eyþings árin 2009-2011. Einnig eru auglýstir til umsóknar verkefnastyrkir til menningarstarfs á Norðausturlandi sem og upplýsingar um viðveru menningarfulltrúa í sveitarfélögum á starfssvæði Eyþings. Fréttabréfið verður borið í hvert hús á Norðausturlandi, einnig má nálgast fréttabréfið hér