Dagskrá aðalfundar Eyþings


Aðalfundur Eyþings
Bátahúsinu á Siglufirði
8. og 9. október 2010 Föstudagur 8. október.
12.30  Skráning.
13.00  Fundarsetning. Sigrún Björk Jakobsdóttir formaður Eyþings.
          Kosning tveggja fundarstjóra og tveggja ritara
          Kosning kjörnefndar
          Skýrsla stjórnar
          Ársreikningur og fjárhagsáætlun
          Tillögur og erindi frá stjórn og fulltrúum
13.35 Aðildarviðræður Íslands og ESB – staða mála og næstu skref.
         Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra.
         Fyrirspurnir og umræður.
14.15  20/20 Sóknaráætlun.
          Framvinda 20/20 Sóknaráætlunar fyrir Ísland.
          Héðinn Unnsteinsson stefnumótunarsérfræðingur í forsætisráðuneytinu
         Sóknaráætlun fyrir Norðurland eystra.
         Pétur Þór Jónasson framkvæmdastjóri Eyþings
         Fyrirspurnir og umræður
  
15.05       Kaffihlé
15.30  Breytingar á Jöfnunarsjóði sveitarfélaga og áhrif þeirra.
          Flosi Eiríksson formaður nefndar um heildarendurskoðun Jöfnunarsjóðs
          Fyrirspurnir og umræður
16.10 Ávörp
         Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
         Samband ísl. sveitarfélaga
         1. þingmaður Norðausturkjördæmis
 
16.55 Nefndastörf  (í Ráðhúsinu)
17.30 Fundarhlé
 
18.45 Skoðunarferð í boði Fjallabyggðar.
20.00  Kvöldverður í Bátahúsinu. Veislustjórn í höndum heimamanna.
Laugardagur 9. október. 
09.00 Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra (skýrsla heilbrigðisnefndar, ársreikningur, fjárhagsáætlun).
09.25  Menningarráð (skýrsla menningarráðs, fjárhagsáætlun).
09.50  Kynning á tillögu að nýrri fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélög við Eyjafjörð.
          Ólafur G Vagnsson formaður nefndar
10.05  Nefndastörf (í Ráðhúsinu)
 
12.15  Hádegisverður.
13.15 Álit nefnda.  Afgreiðsla tillagna og ályktana, kosningar o.fl.
         • Tillögur að lagabreytingum og breytingum á samþykktum.
         • Aðgerðaáætlun fyrir Eyþing 2010 – 2011, afgreiðsla tillagna.
         • Ársreikningur 2009.
         • Afgreiðsla á endurskoðaðri fjárhagsáætlun 2010 og fjárhagsáætlun 2011.
         • Afgreiðsla á endurskoðaðri fjárhagsáætlun menningarráðs 2010 og áætlun 2011.
         • Kosning í heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra (5 aðal- og varamenn).
         • Kosning í menningarráð Eyþings (6 aðal- og varamenn).
         • Val á endurskoðanda til eins árs.
         • Kosning 5-manna stjórnar og varastjórnar Eyþings.
         • Ákvörðun um fundarstað næsta aðalfundar.
         • Önnur mál.
14.45 Áætluð fundarslit.   Ath. Stjórn Eyþings áskilur sér rétt til breytinga á dagskránni