Dagskrá aðalfundar

Aðalfundur Eyþings verður haldinn dagana 22. og 23. september í Valsárskóla á Svalbarðsströnd. Á fyrri degi þingsins verða framsöguerindi um tvö megin málefni, þ.e.  starfsumhverfi sveitarstjórnarmanna og fjarskiptamál. Á síðari degi þingsins verða síðan hefðbundin aðalfundarstörf og afgreiðsla ályktana þingsins.
Dagskrá þingsins birtist hér í tilkynningarsvæði til hliðar og einnig má lesa dagskrána með því að smella hér