Breyttar tímatöflur hjá Strætó

Vekjum athygli á að tímatöflur á leiðum 78 og 79 breytast í dag. 

  • Á leið 78 voru tímar lagfærðir.
  • Á leið 79 verður ekið inn að Laugum (stoppað við Dalakofann) í öllum ferðum.

Tímatöflur Strætó