Húsfyllir í Hofi vegna gerðar nýrrar sóknaráætlunar Norðurlands eystra

Fimmtudaginn 19. september stóð Eyþing fyrir stórfundi í Hofi vegna gerðar nýrrar sóknaráætlunar Norðurlands eystra fyrir árin 2020-2024. Yfir 100 manns mættu á fundinn og fram komu margar góðar hugmyndir um framtíðarsýn landshlutans. Gert er ráð fyrir að vinnu vegna nýrrar sóknaráætlunar Norðurlands eystra verði lokið í nóvember 2019.
23.09.2019 | LESA

Lesa meira

Sóknaráætlanir landshluta, greinargerð ársins 2018

Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál hefur sent frá sér greinargerð um framvindu samninga um sóknaráætlanir landshluta og ráðstöfun fjármuna ársins 2018.
12.09.2019 | LESA

Lesa meira

Við viljum sjá þig í Hofi 19. september

Eyþing stendur fyrir stórfundi, um mótun nýrrar sóknaráætlunar Norðurlands eystra fyrir árin 2020-2024, í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 19. september kl. 16-19.
09.09.2019 | LESA

Lesa meira

LÝSA - ROKKHÁTÍÐ SAMTALSINS

LÝSA - rokkhátíð samtalsins verður haldin í þriðja sinn á Akureyri, 6. og 7. september 2019 í Menningarhúsinu Hofi.
03.09.2019 | LESA

Lesa meira

Tækifæri dreifðra byggða - málþing 5. september

Landshlutasamtökin og Nýsköpunarmiðstöð standa fyrir ráðstefnu um tækifæri dreifðra byggða í 4. Iðnbyltingunni fimmtudaginn 5. september 2019. Ráðstefnan fer fram á 6 stöðum á landinu samtímis; Borgarnesi, Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Reyðarfirði og Selfossi. Á Akureyri verður ráðstefnan haldin í Verksmiðjunni, Glerárgötu 34, frá kl. 9:00-13:30 en ráðstefnugestir geta einnig tekið þátt í gegnum netið.
03.09.2019 | LESA

Lesa meira