SBA og Fjallasýn taka við akstri almenningsvagna

Hópferðabílar Akureyrar munu hætta akstri almenningsvagna eftir daginn í dag og taka SBA-Norðurleið og Fjallasýn við fimmtudaginn 23. maí. SBA-Norðurleið tekur við akstri á leið 56 milli Akureyrar og Egilsstaða og leið 78 milli Akureyrar og Siglufjarðar. Fjallasýn tekur hins vegar við akstri á leið 79 milli Akureyrar og Húsavíkur.
22.05.2019 | LESA

Lesa meira

Leið 56 breytir tímatöflu - Akstur byrjar á Akureyri

Frá og með sunnudeginum 26. maí mun tímatafla leiðar 56 breytast. Ekið verður frá Akureyri kl. 08:00 um morguninn og til baka frá Egilsstöðum kl. 12:15.
22.05.2019 | LESA

Lesa meira

Heimsókn menningarfulltrúa landshlutanna á Norðurland vestra

Dagana 14. og 15. maí sl. tók Vigdís Rún Jónsdóttir, menningarfulltrúi Eyþings, þátt í árlegum vorfundi menningarfulltrúa landshlutanna á Norðurlandi vestra. Ásamt menningarfulltrúunum voru verkefnisstjórar Uppbyggingarsjóða Norðurlands vestra, Austurlands og Suðurlands.
17.05.2019 | LESA

Lesa meira

Samið við Strategíu

Í kjölfar aukaaðalfundar Eyþings voru formenn Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga, Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar og Eyþings skipaðir í stýrihóp vegna endurskipulagningar landshlutasamtaka og atvinnuþróunarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum.
10.05.2019 | LESA

Lesa meira

Umsögn Eyþings um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun 2020-2024

Eyþing samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun 2020-2024.
09.05.2019 | LESA

Lesa meira