Breytingar hjá Eyþingi

Pétur Þór Jónasson framkvæmdastjóri Eyþings hefur lokið störfum hjá samtökunum. Pétur hóf störf hjá landshlutasamtökunum árið 1998 og hefur starfað hjá þeim allar götur síðan. Stjórn þakkar Pétri hans störf undanfarin ár og óskar honum velfarnaðar.
22.02.2019 | LESA

Lesa meira

Uppbyggingarsjóður úthlutar 80 milljónum

Föstudaginn 8. febrúar, úthlutaði Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra 80 milljónum króna til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar á starfssvæði Eyþings. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og veitir verkefnastyrki til menningarverkefna, atvinnuþróunar og nýsköpunar auk stofn- og rekstrarstyrkja til menningarmála. Samningurinn er hluti af samningi milli Eyþings og ríkisins um Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019.
09.02.2019 | LESA

Lesa meira

Breyttar tímatöflur hjá Strætó

08.02.2019 | LESA

Lesa meira