Nýr starfsmaður Eyþings

Helga María Pétursdóttir hag- og viðskiptafræðingur hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Eyþingi. Alls sóttu 13 aðilar um starfið en einn aðili dróg umsókn sína til baka.
18.01.2019 | LESA

Lesa meira

Ráðstefna um áhrif fiskeldis í Eyjafirði

Laugardaginn 19. janúar kl. 11 stendur Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar fyrir ráðstefnu í Hofi um áhrif fiskeldis í Eyjafirði. Ráðstefnan verður upplýsandi samtal fræðasamfélagsins og almennings um fiskeldi sem fræðigrein og atvinnugrein.
17.01.2019 | LESA

Lesa meira