Helga María Pétursdóttir hag- og viðskiptafræðingur hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Eyþingi. Alls sóttu 13 aðilar um starfið en einn aðili dróg umsókn sína til baka.
Laugardaginn 19. janúar kl. 11 stendur Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar fyrir ráðstefnu í Hofi um áhrif fiskeldis í Eyjafirði.
Ráðstefnan verður upplýsandi samtal fræðasamfélagsins og almennings um fiskeldi sem fræðigrein og atvinnugrein.