Skrifstofa Eyþings lokuð vegna sumarleyfa

Skrifstofa Eyþings verður lokuð frá 27. júlí til og með 6. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna.
24.07.2018 | LESA

Lesa meira

Stjórn Eyþings samþykkir mannauðsstefnu fyrir Eyþing

Stjórn Eyþings hefur samþykkt mannauðsstefnu fyrir Eyþing. Á 306. fundi stjórnar var lögð fram samræmd mannauðsstefna landshlutasamtakanna sem framkvæmdastjórar þeirra sameinuðust um að vinna. Stefnan var unnin í nánu samstarfi við Samband ísl. sveitarfélaga, en hún tekur bæði til framkvæmdastjóra og annarra starfsmanna. Mannauðsstefnan inniheldur bæði almenna stefnu og sértækar starfsreglur. Mannauðsstefnu Eyþings má finna hér.
02.07.2018 | LESA

Lesa meira