Tveir verkefnastyrkir til Eyþings

Eyþing fær styrk til að stofna félög um reksturinn í eigu sveitarfélaga og þróunarfélag sem sér um kynningu og markaðssetningu í samstarfi við Bremenport í Þýskalandi. Styrkurinn nýtist til að halda áfram nauðsynlegri undirbúningsvinnu vegna þessa. Verkefnið er styrkt um 18.000.000 kr. Eyþing hlýtur styrk til að setja upp varmarafal (ORC) til að framleiða rafmagn með lághita sem þýðir hagkvæmari kæling og betri ending veitukerfa. Vatnið úr borholunni er nú 116°C sem þýðir að kæla þarf það inn á veituna. Styrkurinn nýtist til að velja lausnir, hanna aðstöðu, setja upp varmarafal og kerfi og koma á samstarfi. Verkefnið er styrkt um 3.500.000 kr. á ári í þrjú ár.
19.11.2018 | LESA

Lesa meira

Umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra er samkeppnissjóður og veitir verkefnastyrki til menningarverkefna, atvinnuþróunar og nýsköpunar auk stofn- og rekstrarstyrki á sviði menningarmála. Umsóknarfrestur vegna umsókna 2019 rann út þann 7. nóvember sl.
14.11.2018 | LESA

Lesa meira

Páll Björgvin tímabundið til Eyþings

Páll Björgvin Guðmundsson fyrrverandi bæjarstjóri í Fjarðarbyggð og ráðgjafi hjá RR ráðgjöf mun tímabundið sinna störfum framkvæmdarstjóra Eyþings vegna veikinda framkvæmdarstjóra. Páll er viðskiptafræðingur (B.Sc.) að mennt, með MBA meistragráðu með áherslu á fjármál fyrirtækja.
02.11.2018 | LESA

Lesa meira