Málþing um raforkumál á Norðurlandi

Eyþing boðar til málþings um raforkumál á Norðurlandi í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV), Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga. Fundurinn verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi Akureyri miðvikudaginn 7. júní og hefst kl. 14:00.
31.05.2017 | LESA

Lesa meira

Málþing um Vaðlaheiðargöng í Hofi á Akureyri

Málþing um Vaðlaheiðargöng fer fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri mánudaginn 29. maí næstkomandi.
22.05.2017 | LESA

Lesa meira

Starfslok menningarfulltrúa Eyþings

Á fundi stjórnar Eyþings í gær var samþykktur starfslokasamningur við Ragnheiði Jónu Ingimarsdóttur menningarfulltrúa og hefur hún látið af stöfum hjá Eyþingi f.o.m. deginum í dag, 16. maí. Ragnheiði Jónu eru þökkuð góð störf að menningarmálum á vettvangi Eyþings og óskað velfarnaðar í nýjum störfum.
16.05.2017 | LESA

Lesa meira

Starfslok menningarfulltrúa Eyþings

Á fundi stjórnar Eyþings í gær var samþykktur starfslokasamningur við Ragnheiði Jónu Ingimarsdóttur menningarfulltrúa og hefur hún látið af stöfum hjá Eyþingi f.o.m. deginum í dag, 16. maí.
16.05.2017 | LESA

Lesa meira

Gegnumslag í Vaðlaheiðargöngum

Verkefnið Vaðlaheiðargöng hefur verið á borði Eyþings frá árinu 2002. Þá var sett á fót nefnd á vegum Eyþings til að skoða hvort og hvernig best væri að vinna að undirbúningi að gerð Vaðlaheiðargangna. Í framhaldi af því, í febrúar 2013, var félagið Greið leið ehf. stofnað af öllum sveitarfélögum innan Eyþings og nokkrum fyrirtækjum. Félagið Greið leið ehf. hefur alla tíð verið vistað hjá Eyþingi. Þessi áfangi er því merkur í sögu Eyþings.
04.05.2017 | LESA

Lesa meira

Frá úthlutunarhátíð uppbyggingarsjóðs

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra fór fram á Dalvík þann 28. apríl sl. Þar var úthlutað 79 milljónum króna til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar á starfssvæði Eyþings. Uppbyggingarsjóði bárust samtals 156 umsóknir og samþykkti að veita 77 verkefnum styrkvilyrði. Hér er mynd af styrkþegum 2017.
02.05.2017 | LESA

Lesa meira