Þann 19. janúar sl. boðuðu Landshlutasamtök sveitarfélaga fulltrúa stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi til fundar. Þingmennirnir Katrín Jakobsdóttir, Eva Einarsdóttir, Jón Gunnarsson, Logi Einarsson, Einar Brynjólfsson, Benedikt Jóhannesson og Sigurður Ingi Jóhannsson sátu fundinn en af hálfu landshlutasamtakanna sátu fundinn formenn og framkvæmdastjórar. Einnig sátu hann fulltrúar Byggðastofnunar.
24.01.2017 | LESA