Fundur með formönnum/fulltrúum stjórnmálaflokkanna

Þann 19. janúar sl. boðuðu Landshlutasamtök sveitarfélaga fulltrúa stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi til fundar. Þingmennirnir Katrín Jakobsdóttir, Eva Einarsdóttir, Jón Gunnarsson, Logi Einarsson, Einar Brynjólfsson, Benedikt Jóhannesson og Sigurður Ingi Jóhannsson sátu fundinn en af hálfu landshlutasamtakanna sátu fundinn formenn og framkvæmdastjórar. Einnig sátu hann fulltrúar Byggðastofnunar.
24.01.2017 | LESA

Lesa meira

Kemstu til Reykjavíkur á rafbílnum þínum?

Eyþing og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra boða til opins fundar um uppbyggingu innviða fyrir rafbíla á Norðurlandi. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 25. janúar kl. 17-19 í Hömrum í Hofi á Akureyri.
20.01.2017 | LESA

Lesa meira

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2017 Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni, auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála. Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður og miðast styrkveitingar við árið 2017.
11.01.2017 | LESA

Lesa meira

Ísland ljóstengt 2017

Umsóknarferli vegna „Ísland ljóstengt“ 2017 var auglýst 9. desember sl. eins og kunnugt er. Sjá: http://www.fjarskiptasjodur.is/island-ljostengt/ Fyrirspurnarfrestur vegna umsóknargagna í A hluta umsóknarferlis vegna Ísland ljóstengt 2017 rann út 5. janúar sl. Sjá fyrirspurnir og svör: http://www.fjarskiptasjodur.is/media/fjarskiptasjodur/Fyrirspurnir-og-svor_05.01.2017.pdf Næstu skref - mikilvægar dagsetningar:
09.01.2017 | LESA

Lesa meira