Útgáfa 2 af Sóknaráætlun hefur verið sett á vefinn

Útgáfa 2 af Sóknaráætlun fyrir Norðurlands eystra 2015-2019 hefur verið sett á heimasíðu Eyþings. Útgáfa 2 felur í sér endurskoðað stefnuskjal ásamt viðamikilli aðgerðaráætlun og yfirlit yfir áhersluverkefni í viðaukum og má finna hér.
29.09.2016 | LESA

Lesa meira

Aðalfundi Eyþings frestað

Stjórn Eyþings hefur samþykkt að fresta aðalfundi Eyþings sem vera átti á Þórshöfn 30. september og 1. október. Að baki frestuninni liggja nokkrar ástæður sem farið hefur verið yfir með sveitarstjóra Langanesbyggðar. Stjórnin harmar þau óþægindi sem þessi breyting veldur gestgjöfum aðalfundar í Langanesbyggð.
27.09.2016 | LESA

Lesa meira

Dagskrá aðalfundar Eyþings 2016

Hér má sjá dagskrá aðalfundar Eyþings 2016 sem haldinn verður 30. sept og 1. okt á Þórshöfn Langanesbyggð.
13.09.2016 | LESA

Lesa meira

Byggðaráðstefnan 2016

Byggðastofnun í samstarfi við Austurbrú, Breiðdalshrepp, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samband sveitarfélaga á Austurlandi stendur að ráðstefnunni sem er ætlað að kynna nýjar rannsóknir í byggðamálum og reynslu af hagnýtu starfi og vera á þeim grunni vettvangur fyrir umræðu um stefnumótun. Ráðstefnan er haldin á Breiðdalsvík er það gert til að veita þátttakendum innsýn í lífskjör heimamanna og áskoranir og tækifæri sem þeir standa frammi fyrir.
01.09.2016 | LESA

Lesa meira