Byggðaráðstefnan 2016

Byggðastofnun í samstarfi við Austurbrú, Breiðdalshrepp, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samband sveitarfélaga á Austurlandi stendur að ráðstefnunni sem er ætlað að kynna nýjar rannsóknir í byggðamálum og reynslu af hagnýtu starfi og vera á þeim grunni vettvangur fyrir umræðu um stefnumótun. Ráðstefnan er haldin á Breiðdalsvík er það gert til að veita þátttakendum innsýn í lífskjör heimamanna og áskoranir og tækifæri sem þeir standa frammi fyrir.
01.09.2016 | LESA

Lesa meira

Málþing um hringrásarhagkerfið

FENÚR, fagráð um endurnýtingu og úrgang, í samvinnu við WASTECOSMART, stendur fyrir hálfsdags málþingi 30. ágúst nk. frá kl. 9.30 til 12.15 á Nordica Hótel, Salur D, um hringrásarhagkerfið og þau tækifæri sem felast í því fyrir sveitarfélög og aðra aðila til að stýra meðhöndlun úrgangs í framtíðinni og taka jafnframt á öðrum knýjandi umhverfismálum eins og t.d. loftslagsbreytingum. Dagskrá málþingsins má finna hér.
23.08.2016 | LESA

Lesa meira

Vetraráætlun Strætó 2016

Vetraráætlun Strætó 2016 hefst eftirtalda daga:
15.08.2016 | LESA

Lesa meira