Breytingar á leiðum 78 og 79

Vakin er athygli á því að ákveðið hefur verið að strætó mun keyra leið 79 (Húsavík-Þórshöfn) alla daga nema laugardaga það sem eftir lifir sumars og bætt hefur verið við ferð á leið 78 sem tengist ferjunum í Grímsey og Hrísey.
08.07.2016 | LESA

Lesa meira