Ráðstefnan Enginn er eyland verður haldin í HA 19. mars.

Ráðstefnan Enginn er eyland verður haldin í Háskólanum á Akureyri 19. mars. Dagskrá ráðstefnunnar er að finna hér. Það þarf ekki að skrá sig á ráðstefnuna. Hún er ókeypis og opin almenningi. Allar frekari upplýsingar um ráðstefnuna ef að finna á heimasíðu AkureyrarAkademíunnar: akak.is
11.03.2016 | LESA

Lesa meira

Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum um styrki til atvinnuþróunar og nýsköpunar Uppbyggingasjóður Norðurlands eystra veitir verkefnastyrki til atvinnuþróunar og nýsköpunar. Sjóðurinn er hluti af samningi um Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019.
04.03.2016 | LESA

Lesa meira