Öxarfjörður í sókn-skilaboð íbúaþings

Til að efla byggð við Öxarfjörð á að byggja á sérstöðu svæðisins, nýta sóknarfæri sem felast m.a. í matvælavinnslu, ferðaþjónustu og jarðhita og að standa vörð um grunnþjónustuna. Þetta var þátttakendum efst í huga, á íbúaþingi í Öxarfjarðarhéraði, sem haldið var í Lundi, helgina 16.-17. janúar 2016.
16.02.2016 | LESA

Lesa meira

Fundur með þingmönnum NA-kjördæmis

Sameiginlegur fundur stjórna Eyþings og SSA með þingmönnum Norðausturkjördæmis var haldinn í Mývatnssveit þann 9. febrúar sl.
11.02.2016 | LESA

Lesa meira

Ný gjaldskrá Strætó tekur gildi 1. mars 2016

Ný gjaldskrá mun taka gildi fyrir þjónustu strætisvagna Strætó 1. mars nk. Helstu breytingarnar eru að nú verða almennir farmiðar seldir 20 saman, eða með sama fyrirkomulagi og í tilviki afsláttarfarmiða, og munu farmiðaspjöldin hækka um 2,9%.
08.02.2016 | LESA

Lesa meira