Brothættar byggðir - Íbúaþing í Öxarfirði

Samfélagið við Öxarfjörð var eitt af tólf byggðarlögum sem óskuðu eftir þátttöku í verkefni Byggðastofnunar, Brothættum byggðum, árið 2014 og eitt þriggja sem urðu fyrir valinu. Að verkefninu við Öxarfjörð standa Byggðastofnun, Norðurþing, Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga og Eyþing og síðast en ekki síst, íbúarnir.
20.01.2016 | LESA

Lesa meira