Uppbyggingarsjóður auglýsir eftir umsóknum á starfssvæði Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga

Uppbyggingarsjóður auglýsir eftir umsóknum vegna síðari úthlutunar 2015 á styrkjum til atvinnuþróunar og nýsköpunar á starfssvæði Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga. Til ráðstöfunar í þessari úthlutun eru 10 milljónir króna. Umsóknarfrestur er 5. október. Í tengslum við úthlutunina verða viðtalstímar á Þórshöfn, Raufarhöfn, Kópaskeri, Laugum og í Reykjahlíð dagana 22-23. september.
18.09.2015 | LESA

Lesa meira

Stjórnarfundur Eyþings haldinn í Langanesbyggð

Stjórn Eyþings fundaði í gamla prestssetrinu á Sauðanesi í Langanesbyggð þann 14. september sl.
15.09.2015 | LESA

Lesa meira