Menningarráð Eyþings fékk styrk úr Erasmus+

Nýverið fékk Menningarráð Eyþings í samstarfi við Menningarmiðstöð Þingeyinga úthlutað styrk að upphæð 6.360€ úr menntahluta Erasmus+ áætlunar ESB fyrir verkefnið „Sjálfboðaliðastarf og áhugamenn í listum og menningu“.
03.07.2015 | LESA

Lesa meira