Bókun stjórnar Eyþings um málefni framhaldsskólanna

Stjórn Eyþings hvetur menntamálaráðherra til að fara afar varlega í öll áform um sameiningu framhaldsskólanna og leggur áherslu á að haft verði náið samráð við heimamenn um málið. Nauðsynlegt er að gefinn sé tími til nauðsynlegrar umræðu um allar hugmyndir sem fram kunna að koma
26.05.2015 | LESA

Lesa meira

168 umsóknir bárust í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra

Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra rann út 13. maí síðastliðinn og var þetta í fyrsta skipti sem auglýst var eftir umsóknum úr sjóðnum sem tekur við hlutverki Menningarráðs Eyþings og Vaxtarsamninga Eyjafjarðar og Þingeyjarsýslu.
22.05.2015 | LESA

Lesa meira

Skýrsla um mögulegan flutning Fiskistofu til Akureyrar 2004

Mikið hefur verið spurt um skýrslu sem unnin var fyrir Eyþing árið 2004 um mögulegan flutning Fiskistofu til Akureyrar. Skýrslan er nú aðgengileg hér og á síðunni undir verkefni og skýrslur.
15.05.2015 | LESA

Lesa meira

Svæðisfundir um framtíð svæðanna og landshlutans

Undirbúningur er hafinn að stefnumótun fyrir Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019, í samræmi við samning milli ríkisins og Eyþings. Ákveðið hefur verið að halda fjóra opna svæðafundi til að ræða framtíð svæðanna og landshlutans og safna hugmyndum og forgangsraða þeim.
05.05.2015 | LESA

Lesa meira

Sumaráætlun Strætó

Sumaráætlun Strætó - helstu breytingar
05.05.2015 | LESA

Lesa meira