Strætó keyrir ekki ef til verkfalls kemur hjá SGS

Vegna verkfallsboðunnar hjá SGS er ljóst að akstur strætó á svæði Eyþings mun liggja niðri þá daga sem verkfall stendur yfir.
28.04.2015 | LESA

Lesa meira

Viðvera vegna úthlutunar styrkja úr Uppbyggingarsjóði

Auglýst hefur verið eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra. Menningarfulltrúi og starfsmenn atvinnuþróunarfélaganna verða á ferð um starfssvæði Eyþings og veita ráðgjöf vegna umsókna í sjóðinn. Viðtalstímar verða sem hér segir:
21.04.2015 | LESA

Lesa meira

Fagráð og úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs

Á fundi stjórnar Eyþings þann 7. apríl sl. var skipað í fagráð menningar, fagráð atvinnuþróunar og nýsköpunar og í úthlutunarnefnd fyrir Uppbyggingarsjóð. Uppbyggingarsjóður er hluti af samningi milli Eyþings og ríkisins um sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019.
16.04.2015 | LESA

Lesa meira