Á fundi stjórnar Eyþings þann 7. apríl sl. var skipað í fagráð menningar, fagráð atvinnuþróunar og nýsköpunar og í úthlutunarnefnd fyrir Uppbyggingarsjóð.
Uppbyggingarsjóður er hluti af samningi milli Eyþings og ríkisins um sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019.
16.04.2015 | LESA