Þann 5. mars sl. kom borgarstjórn Reykjavíkur í heimsókn til okkar í Hafnarstræti 91.
Þau komu til að kynna sér starfsemina í húsinu en auk Eyþings eru Vaðlaheiðagöng hf., Ferðamálastofa, Markaðsstofa Norðurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands með aðsetur í húsinu.
11.03.2015 | LESA