Brothættar byggðir

Á svæði Eyþings eru fjórar byggðir skilgreindar sem „Brothættar byggðir“ Stjórn Eyþings skipaði Pétur Þór Jónasson, framkvæmdastjóra Eyþings í verkefnastjórnir Raufarhafnar og Kópaskers og Gunnar Gíslason í verkefnastjórnir Grímseyjar og Hríseyjar.
23.11.2015 | LESA

Lesa meira

Uppbyggingarsjóður úthlutar á starfssvæði AÞ

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra úthlutaði í síðustu viku 10 milljónum kr. í styrkvilyrði til atvinnuþróunar og nýsköpunarverkefna á starfssvæði Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga. Þetta var síðari úthlutun ársins 2015, en áður var úthlutað í júní sl. Tólf umsóknir bárust en fimm verkefni hlutu styrkvilyrði.
18.11.2015 | LESA

Lesa meira

Sameiginleg áskorun landshlutasamtaka

Landshlutasamtök á öllu landinu hafa sent sameiginlega áskorun til ráðherra og alþingismanna um að tryggja að við gerð fjárlaga fyrir árið 2016 verði aukin framlög til eftirtalinna málaflokka sem allir eru gríðarlega mikilvægir fyrir byggðaþróun til framtíðar.
12.11.2015 | LESA

Lesa meira