Ferðamálaþing 2015

Nú er hægt að skrá sig á Ferðamálaþing 2015 og jafnframt hefur dagskrá þingsins verið kynnt. Þingið verður haldið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri miðvikudaginn 28. október 2015 og yfirskriftin í ár er Stefnumótun svæða – Stjórnun og skipulag (e. Strategic Planning for Tourism).
21.10.2015 | LESA

Lesa meira

Aðalfundur Eyþings 2015

Aðalfundur Eyþings var haldinn 9. og 10. október sl. í Félagsheimilinu Hlíðarbæ, Hörgársveit. Á aðalfundinum fengum við erindi um stöðu og framtíð Háskólans á Akureyri, um stöðu og framtíð framhaldsskólanna, um Strætó hjá Eyþingi, frá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra og frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Einnig komu Stefanía Traustadóttir frá innanríkisráðuneytinu, Guðjón Bragason frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og ávörpuðu fundinn. Miklar og góðar umræður spunnust um erindin á fundinum.
13.10.2015 | LESA

Lesa meira

Uppfærð dagskrá aðalfundar Eyþings 2015

Dagskrá aðalfundar Eyþings sem haldinn verður í Félagsheimilinu Hliðarbæ, Hörgársveit dagana 9. og 10. október.
08.10.2015 | LESA

Lesa meira

Dagskrá aðalfundar Eyþings 2015

Hér má sjá dagskrá aðalfundar Eyþings 9. og 10. október 2015
06.10.2015 | LESA

Lesa meira