Jólakveðja

Stjórn og starfsfólk Eyþings óskar samstarfsaðilum gleðilegra jóla.
22.12.2015 | LESA

Lesa meira

Akstur Strætó yfir jól og áramót 2015-2016 á svæði Eyþings

Akstur Strætó yfir jól og áramót 2015-2016 á svæði Eyþings - leiðir 56, 57, 78 og 79 -
16.12.2015 | LESA

Lesa meira

Brothættar byggðir

Á svæði Eyþings eru fjórar byggðir skilgreindar sem „Brothættar byggðir“ Stjórn Eyþings skipaði Pétur Þór Jónasson, framkvæmdastjóra Eyþings í verkefnastjórnir Raufarhafnar og Kópaskers og Gunnar Gíslason í verkefnastjórnir Grímseyjar og Hríseyjar.
23.11.2015 | LESA

Lesa meira

Uppbyggingarsjóður úthlutar á starfssvæði AÞ

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra úthlutaði í síðustu viku 10 milljónum kr. í styrkvilyrði til atvinnuþróunar og nýsköpunarverkefna á starfssvæði Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga. Þetta var síðari úthlutun ársins 2015, en áður var úthlutað í júní sl. Tólf umsóknir bárust en fimm verkefni hlutu styrkvilyrði.
18.11.2015 | LESA

Lesa meira

Sameiginleg áskorun landshlutasamtaka

Landshlutasamtök á öllu landinu hafa sent sameiginlega áskorun til ráðherra og alþingismanna um að tryggja að við gerð fjárlaga fyrir árið 2016 verði aukin framlög til eftirtalinna málaflokka sem allir eru gríðarlega mikilvægir fyrir byggðaþróun til framtíðar.
12.11.2015 | LESA

Lesa meira

Ferðamálaþing 2015

Nú er hægt að skrá sig á Ferðamálaþing 2015 og jafnframt hefur dagskrá þingsins verið kynnt. Þingið verður haldið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri miðvikudaginn 28. október 2015 og yfirskriftin í ár er Stefnumótun svæða – Stjórnun og skipulag (e. Strategic Planning for Tourism).
21.10.2015 | LESA

Lesa meira

Aðalfundur Eyþings 2015

Aðalfundur Eyþings var haldinn 9. og 10. október sl. í Félagsheimilinu Hlíðarbæ, Hörgársveit. Á aðalfundinum fengum við erindi um stöðu og framtíð Háskólans á Akureyri, um stöðu og framtíð framhaldsskólanna, um Strætó hjá Eyþingi, frá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra og frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Einnig komu Stefanía Traustadóttir frá innanríkisráðuneytinu, Guðjón Bragason frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og ávörpuðu fundinn. Miklar og góðar umræður spunnust um erindin á fundinum.
13.10.2015 | LESA

Lesa meira

Uppfærð dagskrá aðalfundar Eyþings 2015

Dagskrá aðalfundar Eyþings sem haldinn verður í Félagsheimilinu Hliðarbæ, Hörgársveit dagana 9. og 10. október.
08.10.2015 | LESA

Lesa meira

Dagskrá aðalfundar Eyþings 2015

Hér má sjá dagskrá aðalfundar Eyþings 9. og 10. október 2015
06.10.2015 | LESA

Lesa meira

Uppbyggingarsjóður auglýsir eftir umsóknum á starfssvæði Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga

Uppbyggingarsjóður auglýsir eftir umsóknum vegna síðari úthlutunar 2015 á styrkjum til atvinnuþróunar og nýsköpunar á starfssvæði Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga. Til ráðstöfunar í þessari úthlutun eru 10 milljónir króna. Umsóknarfrestur er 5. október. Í tengslum við úthlutunina verða viðtalstímar á Þórshöfn, Raufarhöfn, Kópaskeri, Laugum og í Reykjahlíð dagana 22-23. september.
18.09.2015 | LESA

Lesa meira