Aðalfundur Eyþings 2014

Aðalfundur Eyþings verður haldinn að Narfastöðum Þingeyjarsveit dagana 3. og 4. október næstkomandi. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður áhersla í umfjöllun fundarins á áhrif ferðaþjónustu á svæðinu.
22.09.2014 | LESA

Lesa meira