Fyrsti græni leigusamningurinn á Akureyri í gamla KEA húsinu

Leigutakar og Reitir munu undirrita viljayfirlýsingu um græna leigu fimmtudaginn 5. júní kl. 15:30 í Hafnarstræti 91. Græn leiga er samstarf Reita og viðskiptavinar um að starfrækja húsnæði með vistvænum hætti. Húsnæðið verður þá skilgreint sem Grænn Reitur.
04.06.2014 | LESA

Lesa meira