Kynningar- og samráðsfundur.

Skipulagsstofnun hefur auglýst kynningar- og samráðsfundi í tengslum við auglýsingu á Lýsingu Landsskipulagsstefnu 2015-2026. Í lýsingunni er gerð grein fyrir hvernig fyrirhugað er að standa að mótun landsskipulagsstefnu. Fyrsti fundurinn verður í Iðnó þriðjudaginn 25. febrúar næstkomandi klukkan 15:00-17:30.
26.02.2014 | LESA

Lesa meira

Fundarboð

Fulltrúar sveitarfélaga í Eyþingi, ásamt stjórn Eyþings, eru boðaðir til fundar á vegum innanríkisráðuneytisins um frumvörp að breytingum á umdæmum sýslumanna og lögreglu. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 14. febrúar nk. kl. 10 – 12 á Hótel KEA Akureyri.
13.02.2014 | LESA

Lesa meira

Eyþing flytur!

Skrifstofur Eyþings og Menningarráðs Eyþings eru fluttar í Hafnarstræti 91.
03.02.2014 | LESA

Lesa meira