Fulltrúar sveitarfélaga í Eyþingi, ásamt stjórn Eyþings, eru boðaðir til fundar á vegum innanríkisráðuneytisins um frumvörp að breytingum á umdæmum sýslumanna og lögreglu. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 14. febrúar nk. kl. 10 – 12 á Hótel KEA Akureyri.
13.02.2014 | LESA