40 umsóknir um skirfstofustarf

Alls bárust 40 umsóknir um skrifstofustarf sem auglýst var hjá Eyþingi. Um er að ræða hlutastarf. Umsóknir voru mjög vandaðar og stór hópur mjög hæfra umsækjenda. Verið er að vinna úr umsóknum. Vegna fjölda umsókna er ljóst að nokkru lengri tíma mun taka að ganga frá ráðningu en áformað hafði verið.
12.12.2014 | LESA

Lesa meira