Skrifstofustarf

Eyþing óskar eftir starfskrafti á skrifstofu í hlutastarf. Vinnutími er alla jafna frá 9-14 virka daga. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í byrjun janúar. Í starfinu felst umsjón með undirbúningi funda, eftirfylgni með verkefnum, skjalastjórnun og yfirumsjón með heimasíðu Eyþings, auk annarra verkefna.
25.11.2014 | LESA

Lesa meira