Fulltrúaráð

Fyrsti fundur fulltrúaráðs Eyþings verður haldinn miðvikudaginn 11. desember 2013 kl.13:30. Fundurinn fer fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
10.12.2013 | LESA

Lesa meira

Ný heimasíða Eyþings og Menningarráðs Eyþings.

Ný heimasíða Eyþings og Menningarráðs Eyþings hefur nú litið dagsins ljós.
05.11.2013 | LESA

Lesa meira

Leiðarþing 2013

12. október í Hlíðarbæ Hörgársveit kl. 11-16 Viltu taka þátt í að móta áherslur Menningarráðs Eyþings?  Hefur þú skoðun á því hvernig menningarsamningar framtíðarinnar eiga að vera?  Viltu vita hvernig hugmyndir verða að veruleika? Ertu með hugmynd og vantar samstarfsaðila?&n...
04.10.2013 | LESA

Lesa meira

Nýr vefur í vinnslu

Eyþing hefur gert samning við Stefnu hugbúnaðarhús um nýjan vef fyrir Eyþing og Menningarráð Eyþings. Nýr vefur mun opna á haustdögum. ...
04.07.2013 | LESA

Lesa meira

Menningarlandið 2013 á Kirkjubæjarklaustri

Hvers virði er öflugt menningarstarf fyrir samfélagið? Hver er reynslan af menningarsamningum ríkis og samtaka sveitarfélaga? Hafa upphafleg markmið sem lágu að baki samningunum náðst? Hvaða áhrif hafa breytingar í tengslum við sóknaráætlanir landshluta á menningarsamninga og starfsemi menningarráða...
03.04.2013 | LESA

Lesa meira

Framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga hf.

Stjórn Vaðlaheiðarganga hf. hefur ráðið Valgeir Bergmann Magnússon sem framkvæmdastjóra félagsins og mun hann koma til starfa á næstu vikum. Valgeir er 39 ára byggingatæknifræðingur að mennt. Síðastliðin 5 ár hefur hann unnið við jarðgangagerð, fyrst sem verkefnisstjóri Háfells við Héðinsfjarðargöng...
26.03.2013 | LESA

Lesa meira

Samningar um sóknaráætlanir landshluta

Fyrr í dag undirrituðu formenn landshlutasamtakanna og fjármálaráðherra samninga um sóknaráætlanir landshluta í Þjóðmenningarhúsinu. Af þessu tilefni fluttu forsætisráðherra, innanríkisráðherra, framkvæmdastjóri Sambands ísl. sveitarfélaga ávörp auk þess sem fluttar voru reynslusögur af Vestfjörðum ...
22.03.2013 | LESA

Lesa meira

Aftur heim – þróunarverkefni í listum og menningu

Fleiri menningarverkefni, tækifæri fyrir unga listamenn með þingeyskar rætur, bætt búsetuskilyrði og öflugt tengslanet. Allt gætu þetta verið hugsanleg slagorð fyrir menningarverkefni í Þingeyjarsýslum sem nú er ýtt úr vör. Eitt af hlutverkum Menningarráðs Eyþings er að stuðla að öflugu þróunarstar...
20.03.2013 | LESA

Lesa meira

Úthlutun menningarstyrkja 2013

Fimmtudaginn 7. febrúar. úthlutaði Menningarráð Eyþings rúmlega 26 milljónum króna til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði. Þetta er í níunda sinn sem úthlutað er styrkjum samkvæmt samstarfssamningi mennta- og menningarmálaráðuneytis, a...
11.02.2013 | LESA

Lesa meira