Úthlutun menningarstyrkja 2012

Fimmtudaginn 2. febrúar. úthlutaði Menningarráð Eyþings rúmlega 21,5 milljón króna til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings við hátíðlega athöfn í Hlíðarbæ í Hörgársveit. Þetta er í áttunda sinn sem úthlutað er styrkjum samkvæmt samstarfssamningi mennta- og menningarmálaráðuneytis, iðnaðarráðuneyti...
06.02.2012 | LESA

Lesa meira