Norðausturkjördæmi eða Norðausturríki?

Starfsemi ríkisins í Norðausturkjördæmi  - ríkisútgjöld og tekjur, er viðviðfangsefni skýrslu sem kynnt var á málþingi sem haldið var á Akureyri 21. nóvember síðastliðinn. Skýrsluhöfundar eru þeir Þóroddur Bjarnason, prófessor og Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor. Í niðurstöðum skýrslunnar segir...
14.11.2012 | LESA

Lesa meira

Viðvera menningarfulltrúa vegna úthlutunar menningarstyrkja

Menningarráð Eyþings auglýsir viðveru menningarfulltrúa í sveitarfélögum í Eyþing vegna úthlutunar á menningarstyrkjum og stofn- og rekstrarstyrkjum 2013. Viðtalstímar menningarfulltrúa verða sem hér segir: Akureyri              ...
09.11.2012 | LESA

Lesa meira

Menningarráð Eyþings auglýsir stofn- og rekstrarstyrkir til menningarmála

(styrkir sem Alþingi veitti áður) Menningarráð Eyþings auglýsir nú í annað sinn eftir umsóknum um stofn- og rekstrarstyrki á grundvelli viðauka menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla starfsemi á sviði lista, safna og menningararfs. ...
09.11.2012 | LESA

Lesa meira

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á Norðausturlandi.  Áherslur ársins 2013 Menningarráðið leggur ja...
09.11.2012 | LESA

Lesa meira