Starfsemi ríkisins í Norðausturkjördæmi - ríkisútgjöld og tekjur, er viðviðfangsefni skýrslu sem kynnt var á málþingi sem haldið var á Akureyri 21. nóvember síðastliðinn. Skýrsluhöfundar eru þeir Þóroddur Bjarnason, prófessor og Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor. Í niðurstöðum skýrslunnar segir...
14.11.2012 | LESA