Athugasemdir við umfjöllun um Vaðlaheiðargöng

Eyþing hefur sent frá sér eftirfarandi athugasemdir vegna umfjöllunar Spegilssins hjá RÚV um væntanleg Vaðlaheiðargöng: Eyþing, Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, gerir alvarlegar athugasemdir við margt sem fram kom í viðtali við Þórð Víking Friðgeirsson, lektor í verkfræði við HR...
22.10.2012 | LESA

Lesa meira

Kynningarfundur um landsskipulagsstefnu

Þann 26. október næstkomandi heldur Skipulagsstofnun opinn fund á Akureyri þar sem kynnt verður tillaga að landsskipulagsstefnu 2013-201. Tillagan er unnin samkvæmd 11. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Fundurinn verður haldinn á Hótel Kea og hefst kl. 13.30.Á kynningarfunduninum munu Stefán Thors og ...
16.10.2012 | LESA

Lesa meira

Nýkjörin stjórn Eyþings

Á aðalfundi Eyþings sem haldinn var á Dalvík 5. og 6. október, var kosin stjórn til næstu tveggja ára, þ.e. 2012 - 2014. Í samræmi við samþykktir Eyþings þá lét Bergur Elías Ágústsson formaður af stjórnarsetu en hann hafði setið sex ár í stjórn og þar af tvö ár sem formaður.Sem aðalmenn voru ko...
08.10.2012 | LESA

Lesa meira