Breyting á áætlunarkstri á Norðausturlandi

Frá og með 2. janúar 2013 annast Strætó áætlunarferðir á Norður- og Norðausturlandi. Um er að ræða ferðir úr frá Akureyri, þ.e. til Dalvíkur, Ólafsfjarðar og Siglufjarðar, Húsavíkur og Þórshafnar, og Egilsstaða, með viðkomu í Mývatnssveit og á Laugum. Nú þegar keyra Hópbílar milli Reykjaví...
17.12.2012 | LESA

Lesa meira

Norðausturkjördæmi eða Norðausturríki?

Starfsemi ríkisins í Norðausturkjördæmi  - ríkisútgjöld og tekjur, er viðviðfangsefni skýrslu sem kynnt var á málþingi sem haldið var á Akureyri 21. nóvember síðastliðinn. Skýrsluhöfundar eru þeir Þóroddur Bjarnason, prófessor og Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor. Í niðurstöðum skýrslunnar segir...
14.11.2012 | LESA

Lesa meira

Viðvera menningarfulltrúa vegna úthlutunar menningarstyrkja

Menningarráð Eyþings auglýsir viðveru menningarfulltrúa í sveitarfélögum í Eyþing vegna úthlutunar á menningarstyrkjum og stofn- og rekstrarstyrkjum 2013. Viðtalstímar menningarfulltrúa verða sem hér segir: Akureyri              ...
09.11.2012 | LESA

Lesa meira

Menningarráð Eyþings auglýsir stofn- og rekstrarstyrkir til menningarmála

(styrkir sem Alþingi veitti áður) Menningarráð Eyþings auglýsir nú í annað sinn eftir umsóknum um stofn- og rekstrarstyrki á grundvelli viðauka menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla starfsemi á sviði lista, safna og menningararfs. ...
09.11.2012 | LESA

Lesa meira

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á Norðausturlandi.  Áherslur ársins 2013 Menningarráðið leggur ja...
09.11.2012 | LESA

Lesa meira

Athugasemdir við umfjöllun um Vaðlaheiðargöng

Eyþing hefur sent frá sér eftirfarandi athugasemdir vegna umfjöllunar Spegilssins hjá RÚV um væntanleg Vaðlaheiðargöng: Eyþing, Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, gerir alvarlegar athugasemdir við margt sem fram kom í viðtali við Þórð Víking Friðgeirsson, lektor í verkfræði við HR...
22.10.2012 | LESA

Lesa meira

Kynningarfundur um landsskipulagsstefnu

Þann 26. október næstkomandi heldur Skipulagsstofnun opinn fund á Akureyri þar sem kynnt verður tillaga að landsskipulagsstefnu 2013-201. Tillagan er unnin samkvæmd 11. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Fundurinn verður haldinn á Hótel Kea og hefst kl. 13.30.Á kynningarfunduninum munu Stefán Thors og ...
16.10.2012 | LESA

Lesa meira

Nýkjörin stjórn Eyþings

Á aðalfundi Eyþings sem haldinn var á Dalvík 5. og 6. október, var kosin stjórn til næstu tveggja ára, þ.e. 2012 - 2014. Í samræmi við samþykktir Eyþings þá lét Bergur Elías Ágústsson formaður af stjórnarsetu en hann hafði setið sex ár í stjórn og þar af tvö ár sem formaður.Sem aðalmenn voru ko...
08.10.2012 | LESA

Lesa meira

Stofn- og rekstrarstyrkir til menningarmála

  Menningarráð Eyþings auglýsir stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála (styrkir sem Alþingi veitti áður)   Menningarráð Eyþings auglýsir nú í fyrsta sinn eftir umsóknum um stofn- og rekstrarstyrki á grundvelli viðauka menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis við Eyþin...
28.08.2012 | LESA

Lesa meira

Stefnumótun Menningarráðs Eyþings

Í samningi ríkisins við Eyþing um menningarmál er kveðið á um að Menningarráð Eyþings setji sér stefnu og áætlun um hvernig það hyggst starfa að markmiðum samningsins. Menningaráð Eyþings fékk til liðs við sig Hauk F. Hannesson listrekstrarfræðing til að vinna að stefnumótun fyrir ráðið. Stefnum...
12.07.2012 | LESA

Lesa meira