Úthlutun menningarstyrkja 2011

  Miðvikudaginn 20. apríl sl. úthlutaði Menningarráð Eyþings rúmlega 20 milljónum króna til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings við hátíðlega athöfn að Hótel Reynihlíð í Mývatnssveit. Þetta er í sjöunda  sinn sem úthlutað er styrkjum samkvæmt samstarfssamningi mennta- og menningarmálará...
29.04.2011 | LESA

Lesa meira

Menningarsamningar undirritaðir

Helstu atriði: Rúmar 250 m.kr. á ári til menningarstarfsemi og menningartengdrar ferðaþjónustu á landsbyggðinni.   Eykur aðgengi íbúa landsbyggðarinnar að menningarstarfsemi. Stuðlar að fjölgun starfa og fjölbreyttara atvinnulífi. Menningarsamningar, samningar um menningarmál og me...
18.04.2011 | LESA

Lesa meira

119 umsóknir bárust Menningarráði Eyþings

Umsóknarfrestur um menningarstyrki rann út 17 mars sl. Menningarráðinu bárust alls 119 umsóknir um    60 milljónir króna.  Menningarráðið fer nú yfir umsóknirnar og mun úthlutun fara fram upp úr miðjum apríl.    ...
08.04.2011 | LESA

Lesa meira