Stofnun hlutafélags um gerð Vaðlaheiðarganga

  Hlutafélagið Vaðlaheiðargöng hf. var stofnað í dag á Akureyri samkvæmt heimild í lögum um stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir sem Alþingi samþykkti 16. júní 2010.   Hluthafar eru Vegagerðin með 51 prósents hlut og Greið leið ehf. með 49 prósenta hlut.   Hlutafélagið h...
09.03.2011 | LESA

Lesa meira

Námskeið Sambands ísl. sveitarfélaga

Samband ísl. sveitarfélaga mun standa fyrir fjórum námskeiðum í samstarfi við Eyþing í mars og apríl fyrir sveitarstjórnarmenn og starfsfólk sveitarfélaga á Norðurlandi eystra og víðar: Námskeið fyrir félagsmálanefndir og starfsmenn félagsþjónustu sveitarfélaga.Tími: Föstudagur 11. m...
01.03.2011 | LESA

Lesa meira