Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið staðfesti þann 10. febrúar síðastliðinn nýja fjallskilasamþykkt fyrir Eyjafjarðarfjallskilaumdæmi. Um er að ræða fyrrverandi starfssvæði Héraðsnefndar Eyjafjarðar en Eyþing annast nú yfirstjórn allra fjallskilamála á umræddu svæði. Það tekur til sveitarfélagann...
20.02.2011 | LESA