Námskeið Sambands ísl. sveitarfélaga

Samband ísl. sveitarfélaga mun standa fyrir fjórum námskeiðum í samstarfi við Eyþing í mars og apríl fyrir sveitarstjórnarmenn og starfsfólk sveitarfélaga á Norðurlandi eystra og víðar: Námskeið fyrir félagsmálanefndir og starfsmenn félagsþjónustu sveitarfélaga.Tími: Föstudagur 11. m...
01.03.2011 | LESA

Lesa meira

Fjallskilasamþykkt staðfest

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið staðfesti þann 10. febrúar síðastliðinn nýja fjallskilasamþykkt fyrir Eyjafjarðarfjallskilaumdæmi. Um er að ræða fyrrverandi starfssvæði Héraðsnefndar Eyjafjarðar en Eyþing annast nú yfirstjórn allra fjallskilamála á umræddu svæði. Það tekur til sveitarfélagann...
20.02.2011 | LESA

Lesa meira

Kynningarfundur Skipulagsstofnunar o.fl.

Fimmtudaginn 3. mars nk. standa Skipulagsstofnun, Mannvirkjastofnun og umhverfisráðuneytið fyrir kynningarfundi á Akureyri um ný skipulagslög og mannvirkjalög sem tóku gildi 1. janúar sl. Jafnframt verða kynnt drög að nýjum reglugerðum. Fundurinn verður haldinn í Ketilhúsinu í Gilinu og hefst kl. 13...
15.02.2011 | LESA

Lesa meira

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á Norðausturlandi. Áherslur ársins 2011Menningarráðið leggur jafna...
14.02.2011 | LESA

Lesa meira