Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á Norðausturlandi. Áherslur ársins 2012 Menningarráðið leggur jafnan ...
21.10.2011 | LESA

Lesa meira

IAV og Marti með lægsta tilboð í Vaðlaheiðargöng

Í dag voru tilboð opnuð hjá Vegagerðinni í gerð Vaðlaheiðarganga. Fjögur tilboð bárust í verkið og reyndust þrjú þeirra yfir kostnaðaráætlun. Lægsta tilboð áttu IAV og verktakafyrirtækið Marti, rösklega 8,8 milljarða króna. Tilboð þeirra er 94,96% af kostnaðaráætlun. Tilboðin eru þannig, ra...
11.10.2011 | LESA

Lesa meira

Ályktanir aðalfundar 2011

Fjölmargar ályktanir voru samþykktar á aðalfundi Eyþings sem lauk á Húsavík síðdegis á laugardag. Ályktanirnar eru nú allar aðgengilegar á tilkynningarsvæði síðunnar hér til hægri. ...
10.10.2011 | LESA

Lesa meira