Í dag voru tilboð opnuð hjá Vegagerðinni í gerð Vaðlaheiðarganga. Fjögur tilboð bárust í verkið og reyndust þrjú þeirra yfir kostnaðaráætlun. Lægsta tilboð áttu IAV og verktakafyrirtækið Marti, rösklega 8,8 milljarða króna. Tilboð þeirra er 94,96% af kostnaðaráætlun.
Tilboðin eru þannig, ra...
11.10.2011 | LESA