127 umsóknir bárust Menningarráði Eyþings

Umsóknarfrestur um menningarstyrki rann út 22. nóvember sl. Menningarráðinu bárust alls 127 umsóknir um  75 milljónir króna. Menningarráðið fer nú yfir umsóknirnar og mun úthlutun fara fram í lok janúar 2012....
21.12.2011 | LESA

Lesa meira

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á Norðausturlandi. Áherslur ársins 2012 Menningarráðið leggur jafnan ...
21.10.2011 | LESA

Lesa meira

IAV og Marti með lægsta tilboð í Vaðlaheiðargöng

Í dag voru tilboð opnuð hjá Vegagerðinni í gerð Vaðlaheiðarganga. Fjögur tilboð bárust í verkið og reyndust þrjú þeirra yfir kostnaðaráætlun. Lægsta tilboð áttu IAV og verktakafyrirtækið Marti, rösklega 8,8 milljarða króna. Tilboð þeirra er 94,96% af kostnaðaráætlun. Tilboðin eru þannig, ra...
11.10.2011 | LESA

Lesa meira

Ályktanir aðalfundar 2011

Fjölmargar ályktanir voru samþykktar á aðalfundi Eyþings sem lauk á Húsavík síðdegis á laugardag. Ályktanirnar eru nú allar aðgengilegar á tilkynningarsvæði síðunnar hér til hægri. ...
10.10.2011 | LESA

Lesa meira

Aðalfundur Eyþings 7. og 8. október

Aðalfundur Eyþings verður haldinn á Fosshóteli Húsavík dagana 7. og 8. október næstkomandi. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður áhersla í umfjöllun fundarins á stefnumörkunina Ísland 2020 og sóknaráætlanir landshuta innan hennar. Auk þess verður fjallað um breytt vinnuumhverfi og viðfangse...
29.09.2011 | LESA

Lesa meira

Styttist í útboð Vaðlaheiðarganga

Senn líður að því að Vaðlaheiðargöng verði boðin út. Stjórn Vaðlaheiðarganga samþykkti á fundi sínum 14. júlí að gefa öllum þeim sex aðilum sem skiluðu inn forvalsgögnum kost á að taka þátt í útboði vegna Vaðlaheiðarganga. Útboðsgögnin verða afhent á næstu dögum þegar framkvæmdaleyfi hafa borist frá...
20.07.2011 | LESA

Lesa meira

Úthlutun menningarstyrkja 2011

  Miðvikudaginn 20. apríl sl. úthlutaði Menningarráð Eyþings rúmlega 20 milljónum króna til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings við hátíðlega athöfn að Hótel Reynihlíð í Mývatnssveit. Þetta er í sjöunda  sinn sem úthlutað er styrkjum samkvæmt samstarfssamningi mennta- og menningarmálará...
29.04.2011 | LESA

Lesa meira

Menningarsamningar undirritaðir

Helstu atriði: Rúmar 250 m.kr. á ári til menningarstarfsemi og menningartengdrar ferðaþjónustu á landsbyggðinni.   Eykur aðgengi íbúa landsbyggðarinnar að menningarstarfsemi. Stuðlar að fjölgun starfa og fjölbreyttara atvinnulífi. Menningarsamningar, samningar um menningarmál og me...
18.04.2011 | LESA

Lesa meira

119 umsóknir bárust Menningarráði Eyþings

Umsóknarfrestur um menningarstyrki rann út 17 mars sl. Menningarráðinu bárust alls 119 umsóknir um    60 milljónir króna.  Menningarráðið fer nú yfir umsóknirnar og mun úthlutun fara fram upp úr miðjum apríl.    ...
08.04.2011 | LESA

Lesa meira

Stofnun hlutafélags um gerð Vaðlaheiðarganga

  Hlutafélagið Vaðlaheiðargöng hf. var stofnað í dag á Akureyri samkvæmt heimild í lögum um stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir sem Alþingi samþykkti 16. júní 2010.   Hluthafar eru Vegagerðin með 51 prósents hlut og Greið leið ehf. með 49 prósenta hlut.   Hlutafélagið h...
09.03.2011 | LESA

Lesa meira